Bókin Flýgur fiskisagan er samin handa börnum. Hún fjallar um tvíburana Lóu og Óla og segir frá því hvernig lífið er hjá fjölskyldu þeirra í litlu sjávarþorpi úti á landi. Á þessum vef er að finna margs konar viðfangsefni í tengslum við efni bókarinnar. Hér er líka að finna krossgátur og púsluspil, mataruppskriftir, myndmenntaverkefni, dúkkulísur og söngtexta og margs konar fróðleik um fiska og síld.

Með því að smella á hnappana hér til vinstri er hægt að nálgast allt
þetta efni. Biddu kennarann þinn um aðstoð ef þú lendir í vandræðum.

Gangi þér vel og góða skemmtun!

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir

 

 

 

 

© Flýgur fiskisagan - Útgáfan Tunga 2004